May07

Stefnumót í Montreal

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Útgefendum gefst kostur á að sækja um þátttöku í Rendez-vous, stefnumóti útgefenda í Montreal, Kanada. Dagskráin fer fram 17.-22. nóvemeber, á sama tíma og bókamessan í Montreal. 10 erlendum útgefendum verður boðin þátttaka, greitt er fyrir gistingu og ferðakostnað. 

Nánari upplýsingar má finna á: UPPLÝSINGAR

Umsóknareyðublað má finna hér: UMSÓKNAREYÐUBLAÐ