May17

NonfictioNOW

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Hefst í Reykjavík þann 1. júní

NonfictioNOW ráðstefnan, sem helguð er óskálduðu efni af öllum toga, var stofnuð í Bandaríkjunum árið 2005 og er haldin annað hvert ár. Þetta er í fyrsta skipti sem hún er haldin í Evrópu. 

Meðal erlendra gesta sem verða með fyrirlestra á ráðstefnunni eru: Gretel Ehrlich, Karl Ove Knausgaard, Aisha Sabatini Sloan og Wayne Koestenbaum. 

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér; NonfictionNOW