Sep28

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Höfundur Félag íslenskra bókaútgefenda

Opið fyrir framlagningu nýrra bóka til 12. október

Bókum sem útgefendur óska að leggja fram vegna tilnefninga til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021 þarf að skila sem fyrst til skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda og eigi síðar en fyrir lok október nk.  Gjald fyrir framlagðar bækur er 35.000 kr.

 Við tilnefningu skal tekið fram hvort um er að ræða;

  1. Frumsamið íslenskt skáldverk, laust mál eða ljóð, fyrir fullorðna.
  2. Annað íslenskt ritverk, fræðirit, frásagnir, handbækur fyrir fullorðna.
  3. Frumsamið íslenskt verk fyrir börn og ungmenni.

Verðlaunin eru kr. 1.000.000,- (ein milljón)  fyrir hvern flokk.

Hægt er að tilkynna þátttöku fram til 12. október. Nánari upplýsingar á fibut@fibut.is