Jan05
Creative Europe
menningarstyrkir til samstarfsverkefna 2018
Athygli er vakin á samstarfsverkefnum Creative Europe á evrópsku ári menningararfs 2018. Umsóknarfrestur rennur út 18. janúar 2018.
Hægt að sækja um allt að tvær milljónir evra til menningarverkefna, ef um sex landa samstarf er að ræða. Athugið að einungis lögaðilar geta sótt um.
Einnig er hægt að tengja verkefni evrópsku ári menningararfs 2018. Markmið þess er að breiða út evrópskan menningararf .
Umsóknargögn og leiðbeiningar:
https://eacea.ec.europa.eu/creative-europe/funding/support-european-cooperation-projects-2018_en