Nov19

Bókamessa helgina 22.-23. nóvember

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Árleg Bókamessa Bókmenntaborgarinnar í Ráðhúsi Reykjavíkur

Bókamessa helgina 22.-23. nóvember

Helgina 22.-23. nóvember verður Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í fjórða sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Útgefendur munu kynna nýútkomnar bækur og boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá alla helgina.

Upplestrar, sögustundir, ljúffengt smakk og fjölbreyttar uppákomur.

Aðgangur er ókeypis, opið verður frá kl. 12:00 – 17:00 báða dagana.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ DAGSKRÁNA