Jan19
Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli
25. febrúar - 14. mars
Við áætlum að opna Bókamarkaðinn á Laugardalsvelli fimmtudaginn 25. febrúar og munum starfrækja markaðinn fram til 14. mars.
Útgefendum sem vilja koma bókum sínum á markaðinn, er bent á að hafa samband við Bryndísi Loftsdóttur hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda á netfangið bryndis@fibut.is