Oct17

Allra síðasti dagur til að skrá bókakynningar í Bókatíðindi í dag!

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

 

Allra síðasti dagur til að koma bókakynningum eða auglýsingum inn í Bókatíðindi 2014 er í dag, föstudaginn 17. október.

Verð pr. kynningu á bók er kr. 24.500 + vsk = 30.748

Einnig er hægt að kaupa auglýsingar í blaðið.  Verð eru sem hér segir:

Heilsíða: 195.000 + vsk

Hálfsíða: 100.000 + vsk

Fjórðungur: 50.000 + vsk